Útiloka tvíverknað

CRM kerfi er verðmætast þegar það gefur söluteymi snöggan aðgang að öllum viðeigandi upplýsingum. Þess vegna er webCRM smíðað til þess að vinna náið með bókhaldskerfum og öðrum gagnagrunnum. Að stökkva á milli kerfa er sóun á auðlindum, það sama á við um að þurfa að uppfæra nokkur kerfi með sömu upplýsingum.

Fáðu yfirsýn yfir gögnin þín með því að nota webCRM samtengingu við Uniconta

Skuldunautar eru auðveldlega fluttir í webCRM í byrjun samþættingar. Þá er stöðugt hægt að samstilla og þannig tryggja að gögnin séu þau sömu í báðum kerfum og forðast tvíverknað.

Mailjet

Samvinna við Mailjet býður upp á greinagóða kosti sem gera fréttbréf skilvirkari. Frá áætlanagerð á herferðum til mælinga. Þessi þekking veitir sterkan grunn fyrir eftirfylgni.

Sæktu næsta webinar hjá okkur

 

Eyddu klukkutíma í að læra meira um webCRM á skrifstofunni þinni